Væntanleg verðbreyting um áramótin

desember 23, 2022

Tryggðu þér tímabundið kort á gamla verðinu. Áður en ný verðskrá tekur gildi. 
Eða uppfærðu úr almennri áskrift í 12 mánaða samning sem verður á sama verði.

Við bætum líka við þjónustuna 💚
Lengri opnunartímar, fleiri spennandi hóptímar í töfluna auk nýunga í tækjasalinn. Fylgstu því vel með.

Breyta áskrift

    Ný verðskrá sem tekur gildi 1.janúar 2023
    Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
    cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram