Basic Breath

Í þessum tímum förum við yfir ýmsar öndunaræfingar og hvaða ávinninga öndun hefur í för með sér.

Það eitt að anda er góð leið til að draga úr streitu, losa um líkamlega og tilfinningalega spennu, auka úthald og finna jafnvægi.

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Basic breath eru öndunartímar þar sem við sleppum huganum og upplifum kraft öndunar.

Við erum alltaf andandi, en erum við meðvituð um öndunina?

Í þessum tímum förum við yfir ýmsar öndunaræfingar, spáum í því afhverju við viljum anda með nefinu og hvaða ávinninga það hefur í för með sér.

Það eitt að anda er góð leið til að draga úr streitu, losa um líkamlega og tilfinningalega spennu og finna jafnvægi.

Við bætum svefngæði, róum hjartsláttinn, styrkjum ónæmiskerfið, bætum þol og úthald og aukum vellíðan.

Ekki láta þig vanta í þennan tíma!

HVAR?

Urðarhvarf

Salur

Flex

ERFIÐLEIKASTIG

Hentar öllum.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram