Body Combat

Body Combat samanstendur af hreyfingum og æfingum sem koma úr þjálfun í sjálfsvörn á borð við Thai Chi, Kickboxing og Tae Kwondo.

Kodd'að boxa!

Body Combat samanstendur af hreyfingum og æfingum sem koma úr þjálfun í sjálfsvörn á borð við Thai Chi, Kickboxing og Tae Kwondo. Þetta er hóptími þar sem þú eykur grunnbrennslu og hámarkar getu líkamans í bruna.

Þessi tími er hentar öllum sem vilja brenna hitaeiningum og fá frábæra útrás.

HVAR?

Holtagarðar
Tjarnarvellir

Salur

Train

ERFIÐLEIKASTIG

Þessi tími hentar byrjendum sem lengra komnum.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram