Body Combat samanstendur af hreyfingum og æfingum sem koma úr þjálfun í sjálfsvörn á borð við Thai Chi, Kickboxing og Tae Kwondo.
Kodd'að boxa!
Body Combat samanstendur af hreyfingum og æfingum sem koma úr þjálfun í sjálfsvörn á borð við Thai Chi, Kickboxing og Tae Kwondo. Þetta er hóptími þar sem þú eykur grunnbrennslu og hámarkar getu líkamans í bruna.
Þessi tími er hentar öllum sem vilja brenna hitaeiningum og fá frábæra útrás.