Foreldri & Barn

Taktu krílið með þér á æfingu í rólegu og þægilegu umhverfi

Viltu skjótast á æfingu og taka krílið með?

Fimm barna mamman hún Katrín heldur uppi stuðinu í þessum tímum. Rólegir styrktartímar í tabata stíl þar sem börnin eru velkomin með.

Notaleg samverustund með molumum okkar og smá æfing í leiðinni fyrir okkur💚

Athugaðu☺️

Lyfta er í húsinu, svo barnavagnar eru velkomnir með.

Þri/fim kl 10:30-11:30

Opinn tími í Faxafeni 14

HVAR?

Faxafen

Salur

Train

ERFIÐLEIKASTIG

Þessir tímar henta öllum, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram