Hádegis Hleðslan

Hádegis Hleðslan🔋 er tækifæri til að stökkva úr vinnu í þínum daglegu fötum og láta leiða þið í vísindalega sannreynd bjargráð til að: 1. Slökkva streituna og hlaða battríin,2. Koma orkumeiri aftur til vinnu,3. Fara með betri líðan heim að loknum vinnudegi.Þú mætir þegar þér hentar milli 12 og 13,og ert eins lengi og þér hentar.Allt hannað til að vera auðvelt og þægilegt!

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Velkomin í þínum daglegu fötunum inn í rökkvað rými umvafið miðjarðarhafs hitaog ilmandi náttúru, allt tilbúið fyrir þig til að líða út af við öldur tónlistar og fjarlæganfuglasöng.Þú lætur leiða þig í vísindalega sannreynd bjargráð sem geta slökkt streituviðbrögðiní gegnum 🔵 Öndun - sem róar streitukerfið. 🟢 Teyjur og sjálfsnudd - sem losar vöðvaspennuog verki. 🟠 Núvitund - sem styrkir frammheilan í að fækka streituvöldum.  🟡 Power Nap -sem slakar á streitukerfinu og verndar bæði hjartað og heilan.  💕 Kærleikur - eða parentalcare heilakerfið sem getur slökkt streituviðbrögð. 🙏 Þakklæti - heilakerfi sem fækkarstreituvöldum með því að njóta þess góða sem við höfum.Velkomin í Hádegis Hleðsluna 🔋 Opið öllum án áskriftar í ágúst.

https://www.facebook.com/groups/832092481922450

HVAR?

Faxafen

Salur

Infra

ERFIÐLEIKASTIG

Hentar sérstaklega vel fyrir byrjendur.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram