Nýtt - UpperBody & Tone

Æfingar fyrir efrihluta líkamans með áherslu á brennslu.

Skráðu þig í áskrift og fáðu aðgengi að öllum hóptímum Reebok Fitness
Gerast meðlimur

Hèr er á ferð geggjaður stuttur tími sem smellpassar fyrir þá sem vilja leggja áherslu á efri búk. Við tökum fyrir bak, axlir og handleggi í þessum tíma. Við notum lóð, teygjur, stangir auk toning æfinga inn á milli. Góðar axlarteygjur í restina á tímanum. Settu þennan strax í dagatalið!

HVAR?

Lambhagi
Faxafen
Holtagarðar

Salur

Train
Flex
Infra

ERFIÐLEIKASTIG

Fyrir byrjendur og lengra komna.
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram