Weights Training

Vilt ÞÚ ná árangri hratt? Gera líkamann að brennsluvél?

Þá þarftu að kíkja í WT tíma! Volgur salur, lóð.. segir allt sem segja þarf!

Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Lærðu rétta tækni til að koma í veg fyrir álagsmeiðsli. Með markvissum lyftingum styrkirðu alla helstu vöðvahópa líkamans, bætir líkamsstöðu og gerir líkamann að öflugri brennsluvél.

  • Lyftingar eru ein besta leiðin til að komast hratt og vel í þitt besta mögulega form. Þjálfað eftir þaulskipulögðu æfingarkerfi þar sem álag, endurtekningar og vöðvajafnvægi er úthugsað.

Hentar konum og körlum, byrjendum og þeim sem finna fyrir stöðnun í sinni þjálfun. Í þessum tíma aðstoðar þjálfarinn þig við að velja þyngdir og sama hvort þú ert byrjandi eða lengra komin/n þá færðu allt sem ÞÚ þarft úr tímanum.. prófaðu bara!

HVAR?

Faxafen
Holtagarðar
Tjarnarvellir
Urðarhvarf

Salur

Train

ERFIÐLEIKASTIG

Hentar konum og körlum, byrjendum og þeim sem finna fyrir stöðnun í sinni þjálfun.

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband | Facebook spjall

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram