Gildir af almennri áskrift og 12 mánaða samning.
Venjulega er greitt fyrir þá daga sem eftir eru af mánuðinum
og svo allan næsta mánuð í fyrstu greiðslu
Eeeen.. ef þú byrjar í dag þá borgarðu bara fyrir apríl :-)
Veldu þína heimastöð... ath það er bara sú stöð sem þú heimsækir oftast, áskriftin veitir aðgang að þeim öllum.