Momentum BJJ Iceland býður uppá æfingar 6 daga vikunnar. Hvort sem þú ert kappgjarn íþróttamaður, dyggur bardagamaður/kona, eða ef þú ert að leita að skemmtilegri leið til að vera heilbrigður og virkur, þá erum við með tímann fyrir þig!
Momentum stundataflan - Haust 2023
BJJ Fundementals
BJJ grunnur eru tímar með áherslu á öll grundvallaratriði og meginreglur BJJ. Viðeigandi fyrir alla, óháð færni eða reynslu.
Brazilian Jiu-Jitsu (BJJ)
Brasilískt Jiu-Jitsu (BJJ) er bardagaíþrótt sem byggir á gólfglímu og uppgjafartökum. Áhersla er á hæfni til að ná andstæðingnum niður á gólfið, halda stjórn með því að ná yfirráðandi stöðum og beita fjölda af tæknilegum aðferðum til að þvinga andstæðinginn til uppgjafar með lásum á liðamót eða hengingu. Skemmtileg íþrótt fyrir alla!
Uppgjafarglíma (No-gi)
Oft á tíðum nefnt No-Gi, uppgjafarglíma er æfð án hefðbundins æfingagalla (Gi). No-Gi æfingar leggja áherslu á tæknileg grip og að ná andstæðingnum niður, ásamt lásum á liðamót og uppgjafartökum.
Muay Thai
Muay Thai, stundum nefnt Thai Boxing, er bardagaíþrótt sem notar standandi höggum ásamt ýmissa griptækni. Þessi agi er einnig þekktur sem “list hinna átta lima”, íþrótt sem einkennist af samsetningum með notkun af hnúum, olnbogum, hnjám og sköflungum.
Krakkar og unglingar
Börn 5 til 8 ára
45 mínútur með drykkjarpásu
Börnin læra grunn hreyfingar í jiu jitsu í gegnum leik. Foreldrar eru hvattir til að mæta og jafnvel taka þátt!
Notaðu frístundastyrkinn á Sportabler til að kaupa kort.
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband