Andlitsmótun með Ragnheiði 💚

10 október, 2023
4 vikur
18.900.-

Styrkur

55%

Úthald

20%

Liðleiki

10%

Núvitund

15%

Er andlitið orðið slapt? Með því að þjálfa vöðvana í andlitinu öðlast þú sléttari, stinnari húð og betur mótað andlit

Staðsetning

Faxafen

Æft í lokuðum hóp, tvisvar í viku og gullkorn í heimavinnu á milli hittings. Allir tímar Facefit eru kenndir í Infrarauðum heitum sal. Infrarauður heitur salur eflir ónæmiskerfið og hefur margvísleg jákvæð áhrif á heilsuna.

Facefit er blanda af góðri líkamsstöðu og andlitsæfingum, samfara góðri öndun og að nota hugann með.

Tímar byrja alltaf á upphitunar æfingum, aðalega fyrir efri búk sem hjálpa við að rétta betur úr líkamsstöðunni, styrkir bak, hliðar líkamans, bringu, háls og handleggi sem er frábær undirbúningur fyrir andlitsæfingarnar.

Frábærar æfingar sem hægja á öldrun og vinna á móti þyngdarlögmálinu.

Sannkölluð andlitslyfting!

Hægt að lesa nánar um facefit á heimasíðunni www.facefit.is 

Kynningartímar verða þriðjudaginn 26.september klukkan 18:20 og þriðjudaginn 3.október klukkan 18:20. 💚Opnir öllum. Ekki missa af þeim, hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!

Fyrst er að gerast meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á Andlistmótun - Vertu velkomin 💚

Hvað er innifalið?

,,Eftirfylgni, lokaður facebook hópur með fullt af fróðleik og áskorunum og gullkorn í heimavinnu,,

Faxafen

Yoga (Infrared)

Hefst: 10 október

Þriðjudagar 18:20 - 19:20
Laugardagar 11:00 - 12:00
Kaupa

Ragnheiður

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass