Þetta geggjaða námskeið hefur einkaþjálfarinn Debora sérstaklega hannað fyrir konur.
Mikið aðhald og hvatning auk fjölbreyttra æfinga í skemmtilegum hópi.
Námskeiðið hentar byrjendum og lengra komnum, þar sem þjálfarinn setur upp æfingarnar fyrir hvern og einn svo allir vinna á sínu álagi og eftir getu.