Cut & Curves

5 september, 2022
8 vikur
24.900.-

Styrkur

45%

Úthald

45%

Liðleiki

10%

Núvitund

0%

Er þitt markmið að sjá flottari vöðva, dýpri skurð og minna fitumagn?

Staðsetning

Tjarnarvellir

Aníta er okkar ofur þjálfari og með áratuga reynslu. 
Átta vikna
áskorun fyrir kraftmiklar konur.

- Lokaðir Cut & Curves Extreme hópatímar í 38° heitum sal 2x í viku- Tvö C&C æfingaplön fyrir tækjasal á viku- Eitt C&C æfingaplan fyrir heimaæfingar á viku- Aðgangur að lokuðum Facebook hóp; hvatning, æfingamarkmið, uppskriftir og matarhugmyndir- Livestream 1x í viku; macros kennsla, útreikningur á hitaeininga og prótínþörf, mælingarleiðbeiningar, MyFitnessPal appið, hugarfar, formið á næsta level, lífið á næsta level, ástríða og eldmóður  - Aðgangur að æfingaappi með online aðgangi að öllum æfingaplönum með skýringarmyndböndum.

Ekki fresta þessu lengur! Þú munt þakka þér fyrir að skrá þig á Cut & Curves með Anítu.

Fyrst er að gerast meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á Cut & Curves - Vertu velkomin 💚

Tjarnarvellir

Flex (Hot)

Hefst: 5 september

Mánudagar 16:20 - 17:20
Miðvikudagar 16:20 - 17:20
Kaupa

Aníta

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass