Flex & Strong liðleikaþjálfun

17 október, 2022
6 vikur
13.900.-

Styrkur

25%

Úthald

10%

Liðleiki

55%

Núvitund

10%

Viltu auka liðleika, styrk og vellíðan í eigin líkama?

Staðsetning

Lambhagi

Anna Rós hefur sérhæft sig í teygjum í sambland við styrk.
Áhersla er á virkar teygjur, Isometric, PNF teygjur og hreyfiflæði í bland við mýkri passívar teygjur.

Æft í lokuðum hóp tvisvar sinnum í viku:
Byrjar rólega síðan eykur þú álagið eftir þinni getu og líðan.

Gerðu vel við þig! Þú munt þakka þér fyrir að skrá þig á Flex & Strong liðleikaþjálfun

Fyrst er að gerast meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á Flex & Strong liðleikaþjálfun - Vertu velkomin 💚

 

 

Lambhagi

Train

Hefst: 17 október

Mánudagar 17:30 - 18:30
Miðvikudagar 17:30 - 18:30
Kaupa

Anna Rós

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar

Meðmæli

map-markercalendar-fullhourglass