Gravity Yoga

mars 9, 2021

Faxafen

4 vikna

21.900 -

Þetta námskeið hentar öllum. Leiðbeinandinn mun aðstoða þig við róluna og æfingar.

  • Langar þig að fá meira út úr Yoga eða prófa eitthvað nýtt í Yoga? Þá er Gravity Yoga námskeið fyrir þig.

  • Gravity Yoga er blandað af yoga æfingum í rólu, barre og TRX styrktaræfingum og er sérsniðið til að auka styrk, liðleika og losa um verki í baki, mjöðmum og hnjám. Þetta er krefjandi námskeið og mjög skemmtilegt því þú ert að hanga á hvolfi.

Guðrún er reyndur Yoga kennari, sem mun opna fyrir þér nýjar víddir í Yoga.

 

Til þess að skrá þig á námskeið, þarftu að eiga virkt kort í Reebok Fitness

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

  • Hentar ekki ófrískum konum 

Gravity Yoga

Þriðjudagar 18:30 - 19:30
Fimmtudagar 18:30 - 19:30

Guðrún Reynis

Faxafen

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband | Facebook spjall

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram