HJÓLAFORM- URÐAHVARF

10 september, 2024
6 vikur
13.900.-

Styrkur

45%

Úthald

40%

Liðleiki

10%

Núvitund

5%

Viltu komast í hjólaform og æfa undir þínu álagi? Þá er þetta hópurinn fyrir þig. Allir geta verið með, reynsluboltar sem og nýliðar.

Staðsetning

Urðarhvarf

Emma heldur uppi stuðinu og kemur þér í hjólaform!

Á námskeiðinu er æft á þínu álagi, allir geta verið með bæði þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref í hjólin og þeir sem hafa verið lengi.

Uppbygging æfingar fer eftir þolkerfum líkamans, þú bætir þolið, eykur brennslu og lærir rétta hjólatækni. Farið verður djúpt í allan grunninn, stillingar á hjólinu, líkamsstöðu á hjólinu og líkamsbeitingu.

Hér ertu að fá einstaklega markvissa og sérhæfða þjálfun 💚

Æft í lokuðum hóp tvisvar sinnum í viku:
Lokaður facebook hópur með fullt af fróðleik og áskorunum. 

Hægt að skoða hér í tímatöflu eða í appinu!

Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚

Hvað er innifalið?

Lokaður Facebook hópur.

Snjallæfinga app - nálgast með að senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Urðarhvarf

Spin

Hefst: 10 september

Þriðjudagar 17:30-18:15
Fimmtudagar 17:30-18:15
Kaupa

Sigurrós Emma

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass