HjólaForm

mars 16, 2021

Tjarnarvellir

6 vikur

21.900.-

Hentar bæði byrjendum sem reyndum hjólurum. Leiðbeinandi og CBC hjólið aðlagar erfiðleikastigið að þínum þörfum.

  • Vantar þig að komast í hjólaformið fyrir sumarið eða læra á racerinn? Þá er þetta námskeið sem uppfyllir þær óskir.

  • Á HjólaForm námskeiðinu er æft undir þínu álagi, þess vegna geta allir verið með, reynsluboltar sem og nýliðar.  Uppbygging æfinga fer eftir þolkerfum líkamanns, markviss og sérhæð þjálfun.

Díana hjólakona ársins,  mun sjá til þess að racerinn safnar ekki ryki þetta sumarið.

 

Þú þarft að vera meðlimur Reebok Fitness til þess að geta komið á námskeið.

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

HjólaForm

Þriðjudagar 17:15 - 18:15
Fimmtudagar 17:15 - 18:15
Laugardagar 09:00 - 10:00

Díana

Tjarnarvellir

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband | Facebook spjall

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram