Námskeiðið hentar byrjendum einkar vel. Leiðbeinandinn aðlagar erfiðleikastig að þinni getu.
Þú þarft að vera meðlimur Reebok Fitness til þess að geta komið á námskeið.
Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.