Sjálfstraust, líkamsvirðing og gleði í líkamsrækt

9 september, 2024
4 vikur
16.900.-

Styrkur

35%

Úthald

25%

Liðleiki

20%

Núvitund

20%

Ef þú veist ekki hvar þú átt að byrja, vantar sjálfstraust til að taka þín fyrstu skref í líkamsrækt eða ef þú vilt læra að hugsa fallega til þín í samfélagi sem þrífst á niðurrifi, þá er þetta námskeið fyrir þig.

Staðsetning

Lambhagi

Á námskeiðinu 💚Sjálfstraust, líkamsvirðing og gleði í líkamsrækt💚 öðlast þú betri líkamsvitund og öryggi í hreyfingu.

Við skoðum og lærum um líkamsvirðingu og hvernig hægt er að bæta hana.

Förum yfir mismunandi tegundir líkamsræktar, t.d yoga, pílates og lyftingar, með áherslu á rétta tækni og einstaklingsbundna nálgun.

Förum yfir góð heilráð og fræðslu um næringu og hvernig er hægt að breyta og bæta lífsstíl til lengri tíma.

Æft í lokuðum hóp tvisvar sinnum í viku:
Lokaður facebook hópur með fullt af fróðleik og áskorunum. 

Vika 1:

Hvað er líkamsvirðing og hvernig tengist hún við líkamsvitund- Yoga æfingar. 

Skoðum líkamsræktarmenninguna á íslandi og erlendis, samfélagsmiðla og hvernig þeir geta haft áhrif á okkar eigin sjálfsmynd. Mikilvægi þess að finna gleði í hreyfingu - Pilates æfingar.

Vika 2:

Markmið og þol- Trampolín æfing (byrjendavænt, grunnspor og öryggisatriði).

Matarræði- Trampolín æfing (bætum við og lærum meira).

Vika 3:

Styrktarþjálfun og lyftingar- Lyftinga æfing.

Styrktarþjálfun og lyftingar- Lyftinga æfing.

Vika 4:

Sjálfið, svefn og streita- Yin Yoga (hugleiðsla og núvitund)

Samantekt, spurningar og umræður - Tabata og teygjur

Hægt að skoða hér í tímatöflu eða í appinu!

Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚

Hvað er innifalið?

Lokaður Facebook hópur.

Líkamstöðugreining

Snjallæfinga app - nálgast með að senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Brúsi.

Lambhagi

Train

Hefst: 9 september

Mánudagar 17:45-18:45
Föstudagar 17:45-18:45
Kaupa

Áslaug Guðný

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass