Mömmu Wellness

19 október, 2021

6 vikur

12.900.-

Þetta námskeið hentar öllum sem vilja komast af stað eftir barnsburð. Leiðbeinandinn hjálpar þér með erfiðleikastigið.

  • Er erfitt að fá pössun? Þá tekurðu barnið með 💚

  • Á mömmu Wellness er  æft með léttum lóðum, teygjum, nuddrúllum, boltum og eign líkamsþyngd.

  • Þú eykur núvitund, styrkir grindarbotn, eykur alhliða styrk og liðleika.

  • Þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 10:00

**Á mömmu Wellness hjá Láru, eru börn á aldrinum 3 til 18 mánaða, hjartanlega velkomin(n) með á æfingu. Lára verður sjálf með nýja sæta strákinn sinn og það má koma með sín eigin leikföng 💚

Til þess að skrá þig á námskeið, þarftu að vera meðlimur í Reebok Fitness

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

Meðmæli

"Mömmu wellness kom á fullkomnum tíma fyrir mig þar sem að mig langaði að byrja að hreyfa mig en vissi ekkert hvar ég ætti að byrja eftir fæðingu. Debora er ótrúlega hvetjandi og er tilbúin með allskonar breytingar fyrir æfingarnar ef að þú treystir þér ekki til eða þarft að halda á barninu í miðjum tíma. Stemningin er ótrúlega góð í tímunum og ég gæti eiginlega ekki mælt meira með!"

Fanney Dóra Veigarsdóttir 💚

"Frábært námskeið í alla staði. Debora leggur áherslu á að gera æfingarnar rétt með hæfilegri keyrslu og aðlagar þær að getu hvers og eins. Gönguáskorunin var líka mjög hvetjandi og erum við mæðgur búnar að taka ótal göngutúra til að safna kílómetrum á milli tíma. Er nú þegar búin að skrá mig á næsta námskeið."

Erna Sigurðardottir 💚

Faxafen

Þriðjudagar 10:00 - 11:00
Fimmtudagar 10:00 - 11:00

Námskeið hafið

Lára Gunnarsdóttir

Kaupa
Leiðbeiningar fyrir kaupferli
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram