NÝTT 💚 Bandvefslosun

9 janúar, 2024
12 vikur
13.900.-

Styrkur

10%

Úthald

10%

Liðleiki

60%

Núvitund

20%

Viltu losna við verki eða bólgur í vöðvum? Bandvefslosun hefur slegið í gegn við vöðvabólgu!

Staðsetning

Faxafen

Æfingakerfið sem Ellý notast við er blanda af bandvefslosun og djúpteygjum. Þessar æfingar draga úr verkjum og minnka vöðvaspennu, auka hreyfifærni og liðleika. Bæta líkamsstöðu, undirbúa líkamann fyrir átök og flýta endurheimt.

Æfingarnar eru með mismunandi útfærslum þannig að allir geta
verið með.

Í tímanum notum við bolta til að nudda bandvef og auma vöðva líkamans.

Bandvefur er stoðvefur líkamans sem tengir saman óteljandi mismunandi vefi. Ef rennsli milli bandvefslaga minnkar verður bandvefurinn þurr og það hefur áhrif á hreyfigetu likamans. Höfuðverkir, bakverkir og skert hreyfigeta er afleiðing af of stífum bandvef.

Áhöld; Boltar, kubbar, dýnur og rúllur eru á staðnum.

Ellý tekur vel á móti þér!

Kynningartímar verða í janúar. 💚Opnir öllum. Hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!

Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á Bandvefslosun - Vertu velkomin 💚

Hvað er innifalið?

Lokaður hópur á Facebook.

Frír aðgangur að fræðslu fyrirlestrum Reebok Fitness.

Snjallæfinga app - nálgast með að senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Mælingar - bóka tíma með senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Brúsi.

Faxafen

Yoga (Infrared)

Hefst: 9 janúar

Fimmtudagar 17:10 - 18:10

Námskeið hafið

Ellý Ármanns

Námskeið hafið

Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass