Styrkur
45%
Úthald
35%
Liðleiki
10%
Núvitund
10%
BOX 101 er 10 vikna námskeið fyrir unglinga á aldrinum 13-17 ára.
Æfingar verða 3x í viku á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum.
Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriðin í ólympískum hnefaleikum, þar sem meðal annars verður farið yfir grunntækni, footwork og defence.
Eins verður vel farið yfir styrktaræfingar og úthald.
Bókað í gegnum Abler (Sportabler).