Þetta námskeið þeim sem eiga erfitt með að finna tíma til að æfa. Leiðbeinandinn finnur þitt erfiðleikastig.
Er erfitt að finna tíma til að mæta á æfngu, eða ertu í vaktarvinnu? Þá er When You Can fullkomið námskeið fyrir þig.
WHEN YOU CAN námskeið er hannað til þess að þú hafir sveigjanleika að mæta í ræktina. When You Can námskeið býður upp á fjölbreitt æfingarval, með áherslu á styrk og þol. Mælingar fyrir þá sem vilja.
Patti tekur á móti þér og finnur tíma fyrir þig til að æfa.
Til þess að skrá þig á námskeið, þarftu að eiga virkt kort í Reebok Fitness
Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband