Andrea Helga

Um mig

Hóptímakennari

Ég lauk 200 klst grunnyogakennaranámi hjá Sacred Paths í Kosta Ríka árið 2023 og hef verið að kenna yoga síðan.

Yoga hefur verið stór hluti af lífi mínu síðustu 10 ár, ekki aðeins sem líkamleg hreyfing heldur einnig sem tól við að finna innri frið og jafnvægi í amstri hversdagsins. Í kennslunni minni einblíni ég mest á það að skapa öruggt umhverfi og að hver og einn geti fylgt sínum þörfum í iðkuninni, óháð getustigi eða reynslu. Ég legg mikla áherslu á það að hlusta á sinn eigin líkama og að virða mörkin sín, sem og að leyfa nemendunum að upplifa yogað á sínum forsendum, í gegnum líkamlegar æfingar, öndunaræfingar og hugleiðslu.

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi, Urðarhvarf, Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram