Auður Bjarnad.

Um mig

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég er ýmislegt, þar á meðal yogakennari og nemi, gongnemi og tónheilar. Ég hef stundað yoga daglega síðan 2012. Árið 2017 fór ég í yogakennaranám hjá Kristbjörgu og hef verið að kenna síðan ég kláraði það. Einnig hef ég lært Yoga Nidra og H.A.F. Yoga sem er yoga í vatni og hef kennsluréttindi í bæði.

Eins og margir sem hafa komið til mín í yoga vita þá spila ég líka á gongin mín en ég hef verið svo heppin að hafa lært af mörgum meisturum, þar á meðal Gongmeisturum sem hafa spilað í yfir 40 ár.

Ég hvet alla til að prófa Yoga því einhversstaðar þarna úti er yogakennari sem hentar þér.

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf
@audur_yoga_gong
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram