Diljá Valsdóttir

Um mig

Hóptímakennari

Ég er alin upp í danssal en varð ung ástfangin af lyftingum. Mér er mjög annt um hreyfingu og vil geta gert eins mikið af henni, eins lengi og ég get. Að því sögðu þá átti ég til að fara alveg fram úr sjálfri mér og það var ekki fyrr en ég steig inn í jóga tíma þar sem ég áttaði mig á mikilvægi endurbyggingu og teygjum. Bæði fyrir líkama og sál. Sama hvar maður stendur í sinni vegferð þá hentar jóga öllum, að tengjast líkama sínum og endurgjalda honum allt það sem hann gerir fyrir okkur, hentar öllum.

Uppáhalds maturinn minn er saltfiskur með kartöflum og grænmeti.

Ég er ástríðufull og þú finnur mig ekki í betra skapi en þegar ég hreyfi mig!

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi, Urðarhvarf, Tjarnarvellir, Ásvallalaug
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram