Einar Ragnarsson

Um mig

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég hef æft bardagaíþróttir og stundað líkamsrækt að mesta leyti allt mitt líf. Ég varð ástfanginn af hnefaleikum ungur og undanfarið hef ég verið að æfa í Bretlandi.

Ég trúi að hnefaleikar séu mest raw no BS íþrótt sem þú getur stundað, það er bara þú á móti sjálfum þér og það eru engir liðsfélagar til þess að koma bjarga þér þegar eitthvað fer úrskeiðis.

Það skiptir ekki máli ef þú ert með grunn eða ekki, eina sem skiptir máli er bara að taka fyrsta skrefið og byrja.

“NO BOXING NO LIFE”

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram