Ég er viðskiptafræðingur og kenni ensku í grunnskóla. Alinn upp í Garðinum á Suðurnesjum og spilaði fótbolta með Víði og Keflavík. Hef stundað CardioFit í 9 ár og reyni að fara sem oftast í fjallgöngur.
Mitt lífsins mottó er 'Þú uppskerð eins og þú sáir'.