Guðbjörg Sylvía

Um mig

Hóptímakennari

Ég hef stundað íþróttir síðan ég man eftir mér og mætt í allskonar hóptíma og tileinkað mér eitthvað pínu frá hverjum kennara og komið með mjög skemmtilega blöndu.
Mér finnst sjálfri skemmtilegast að vinna með hiit æfingar og nota það kerfi mikið í mínum tímum.
Stuttar en erfiðar lotur svo tíminn er búinn áður en þú veist af 😉

Hlakka til að sjá þig!

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram