Ég er Yoga Alliance viðurkenndur jógakennari með RYT-500 frá Yoga Skyros Academy á Grikklandi. Einnig er ég viðurkenndur Yoga Trapeze kennari frá Yoga Teachers College í Barcelona og með kennararéttindi í pilates, barre, yin yoga, foam flex og trigger point pilates.
Ég hef kennt yoga frá árinu 2013 og róluyoga frá árinu 2017. Ég er einnig formaður Jógakennarafélags Íslands.
Uppáhaldsmaturinn minn er jólahnetusteikin.
Mitt lífsinsmottó er 'jákvæðar hugsanir - jákvæð orð - jákvætt viðhorf'.