Ingi

Um mig

Einkaþjálfari

Ég tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa, hvort sem það eru byrjendur eða lengra komnir. Ég legg áherslu á lyftingar þar sem ég fer yfir undirstöðuatriði og tækni sem þarf til þess að ná sem bestum árangri. Þjálfunin er fagleg og einstaklingsmiðuð og legg ég mikinn metnað í að styðja þig sem best, hvort sem þú vilt grennast, styrkjast eða koma þér í almennt líkamlegt form. Við setjum okkur markmið og vinnum svo að því í sameiningu.

Ég er hérna fyrir þig. Hlakka til að heyra frá þér!

MENNTUN/REYNSLA

ISSA: International Sports Science Association, einkaþjálfararéttindi

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Lambhagi, Salalaug, Kópavogslaug
7934847
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram