Ég er búin með M.ed. gráðu í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands. Ég starfa sem íþrótta- og sundkennari í Álftamýrarskóla. Ég hóf störf hjá Reebok Fitness í október 2013 og starfa þar sem hóptímakennari og þjálfari.
Uppáhaldsmaturinn minn er góð nautasteik með kartöflum, grænmeti og vel af bernaise sósu. Einnig er ég mikil humarmanneskja.
Mitt lífsins mottó er 'Þetta reddast!' og 'Everything happens for a reason!'.