Karen

Um mig

Hóptímakennari

Ég starfa sem ráðgjafi á Landspítalanum og er að ljúka framhaldsnámi í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands. Mín helstu áhugamál hafa lengi verið tengd líkamlegri og andlegri heilsu og skýrist ástríða mín á líkamsrækt ekki síður af þeim mögnuðu jákvæðu áhrifum sem hreyfing og samvera í hóptímum hefur á geðheilsuna. Ef ég ætti að lýsa sjálfri mér í nokkrum orðum þá er ég: jákvæð, hvatvís á köflum, dýravinur og tek sjálfri mér ekki of hátíðlega.

Uppáhaldsmaturinn minn er 1001 nótt skál á Ísey skyrbar, en hún er að trenda hart á mínu heimili!

Mitt lífsins mottó er 'Þetta reddast'!

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi, Urðarhvarf, Tjarnarvellir, Salalaug, Kópavogslaug
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram