Katrín Þóra - Fæðingarorlof

Um mig

Einkaþjálfari

Ég tek að mér einka-, para- og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa með alhliða hreysti að leiðarljósi. Ég miða æfingar að markmiðum þínum en legg yfirleitt áherslu á bæði þrek og styrk við þjálfun. Æfingaáætlun er sniðin að þínum þörfum og ég get einnig veitt ráðgjöf varðandi mataræði, hvort sem markmið þitt er að léttast eða þyngjast.

Að mæta í ræktina á að vera tilhlökkunarefni og ég geri mitt besta til að hreyfing og heilbrigður lífstíll verði ánægjulegur hluti daglegs lífs.

MENNTUN/REYNSLA

Útskrifuð af klassískri listdansbraut frá Klassíska Listdansskólanum

Hóptímakennari og þjálfari frá Fusion Fitness Academy

M.S gráða í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Urðarhvarf, Salalaug, Kópavogslaug
8474128
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram