Margrét Snæfríður (Í fæðingarorlofi)

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég tek að mér einkaþjálfun og fjarþjálfun fyrir byrjendur og lengra komna. Ég fer yfir undirstöðuatriði til að forðast meiðsli og ná góðum árangri.

Ég get hjálpað þér að grennast, styrkjast og liðkast með sérsniðnu æfingarplani og matarprógrammi. Sem einkaþjálfari og jógakennari er markmið mitt að hjálpa þér að líða betur líkamlega og andlega, og leyfa hollu matarræði og hreyfingu að verða partur af þínum lífsstíl.

Ég get gert vegan, hráfæði, Detox og lágkolvetna matargrógröm ef áhugi er fyrir því.

Uppáhaldsmaturinn minn er súrdeigsbrauð með avocado og tófu scramble.

Mitt lífsins mottó er 'We are what we repeatedly do. Exellence, then, is not an act, but a habit'.

MENNTUN/REYNSLA

Einkaþjálfararéttindo World Class
Jógakennararéttindi frá YogaBody Barcelona
Hóptímaþjálfari í HotYoga hjá Hreyfingu heilsulind og í Noregi
Módel Fitness

HVAR FINNURÐU MIG?

Holtagarðar, Lambhagi
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram