Rósa

Um mig

Hóptímakennari

Ég hef stundað jóga í yfir tuttugu ár og mitt helsta áhugamál er að breiða út fagnaðarerindið! Ég lauk 200 tíma Hot Yoga kennaranámi frá Absolute Yoga Institute og  bætti svo  við mig 200 tíma kennaranámi í Iyengar hefðinni frá senior jógakennaranum Francois Raoult og sérstöku Pranayama öndunartækninámi hjá sama kennara. Ég er með Jóga Nidra kennararéttindi, auk þess sem ég hef sótt fjölda kennaravinnustofa m.a. á Indlandi og hef þannig dýpkaði kunnáttu mína frekar.Allt minn kennaranám er samþykkt af Yoga Alliance.

Uppáhaldsmaturinn minn er eþíópískur matur, þá sérstaklega Injira brauðið og baunaréttirnir.

Mitt lífsins mottó er 'Maður verður að rækta garðinn sinn'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Lambhagi
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram