Sandra Sig

Um mig

Hóptímakennari

Ég er fædd og uppalin í Reykjavík. Ég vinn á snyrti og líkamsmeðferðarstofu þar sem ég hjálpa fólki líka að ná sínu markmiði.

Markmiðið mitt sem þjálfari/kennari er bara að hafa gaman að æfingunum, þar sem fólk getur unnið á sínum hraða og líka að gera þær rétt.

Ég hef gaman að útiveru og er allgjör náttúrufrík, ég hef áhuga á tungumálum, ferðast og að vera með fjölskyldunni.

MENNTUN/REYNSLA

Menntun: Stúdentspróf, náttúrufræðibrauð.

Búin með einkaþjálfara skóla World Class, er með meiri en 10 ára reynslu af íþróttum

HVAR FINNURÐU MIG?

Tjarnarvellir
6977985
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram