Ég er fædd og uppalin í Reykjavík. Ég vinn á snyrti og líkamsmeðferðarstofu þar sem ég hjálpa fólki líka að ná sínu markmiði.
Markmiðið mitt sem þjálfari/kennari er bara að hafa gaman að æfingunum, þar sem fólk getur unnið á sínum hraða og líka að gera þær rétt.
Ég hef gaman að útiveru og er allgjör náttúrufrík, ég hef áhuga á tungumálum, ferðast og að vera með fjölskyldunni.
Menntun: Stúdentspróf, náttúrufræðibrauð.
Búin með einkaþjálfara skóla World Class, er með meiri en 10 ára reynslu af íþróttum