Sigga Beta

Um mig

Hóptímakennari

Ég hef almennt mikinn áhuga á heilbrigðu líferni og hef persónulega reynslu af því að fara í gegnum lífsstílsbreytingu. Starfa sem hjúkrunarfræðingur á daginn og sinni meðal annars heilsueflandi móttöku á heilsugæslu. Kynntist sjálf Zumba í Reebok Fitness árið 2011/12 og varð alveg heilluð af þessari hreyfingu. Tók kennararéttindin í Zumba árið 2015 og svo hefur eitt leitt af öðru. Hef kennararéttindi í Zumba, Zumba Kids, Strong by Zumba og trampólín  tímum frá Jumping Fitness.

Uppáhaldsmaturinn minn er lambalæri og brúnaðar kartöflur.

Mitt lífsins mottó er 'Don't worry - be happy'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram