Sonja Björk

Um mig

Einkaþjálfari

Hóptímakennari

Námskeiðakennari

Ég býð upp á sérsniðna einka- og hópa/para þjálfun í sal. Ég legg upp úr því að hafa æfingarnar skemmtilegar og árangursríkar með því markmiði að auka heilbrigði og vellíðan.  Í einkaþjálfun er boðið uppá ráðleggingar varðandi markmiðasetningu, mataræði og bættar venjur. 

 

Ég tek vel á móti öllum hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref í líkamsrækt, átt við stoðkerfis vandamál að stríða, ert vön/vanur líkamsrækt og vilt aðald frá þjálfara eða íþróttamanneskja sem vilt bæta þig í þinni grein. 

 

Lífsmottó : If it scares you it might be a good thing to try!

MENNTUN/REYNSLA

Msc í íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reykjavík (í vinnslu)

Bsc íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík 

Íþróttakennsla í grunnskóla

Einkaþjálfaraskóli World Class

Model fitness

HVAR FINNURÐU MIG?

Faxafen, Holtagarðar, Lambhagi
8451663
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram