Svava

Um mig

Hóptímakennari

Ég er fædd 1981, gift og á tvö börn og einn lítinn hund. Ég hef kennt líkamsrækt frá árinu 2001 og er ekkert að fara að hætta! Starfa sem heimilisfræðikennari og stunda meistaranám í Heilsueflingu og heimilisfræði við Háskóla Íslands ásamt því að koma þar að kennslu.

Mitt lífsins mottó er 'Ef þú hefur ekki tíma fyrir heilsuna í dag er óvíst að heilsan hafi tíma fyrir þig á morgun' og 'If you can't make it, fake it'.

HVAR FINNURÐU MIG?

Urðarhvarf
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram