Vilborg Rós

Um mig

Hóptímakennari

Ég vil hafa jákvæð áhrif á fólk í kringum mig. Markmiðið mitt í Reebok Fitness er að fólk öðlist sjálfstaust við að æfa, hafi gaman og komi út úr tímanum með meiri orku til að takast á við daginn. Helsta áhugamálið mitt er hreyfing og er með bakgrunn í fótbolta og dansi. Mitt mottó er live up to your full potential.

MENNTUN/REYNSLA

Æfði í meistaraflokkum í fótbolta.

HVAR FINNURÐU MIG?

Tjarnarvellir
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram