Við höfum til afnota mikið magn af hóptímasölum sem gætu nýst fyrir allskonar hluti. Ef salir standa tómir afhverju ekki að nýta þá undir þinn viðburð? Ert þú með einhvern viðburð og gætir haft not fyrir sal?
Sendu okkur línu hér að neðan og við skoðum það í sameiningu hvort að þessi þjónusta gæti virkað fyrir þig.