Infra Fusion

29 nóvember, 2022
3 Vikur
6.950.-

Styrkur

35%

Úthald

35%

Liðleiki

15%

Núvitund

15%

Viltu njóta þess að æfa á líkama & sál? Alhliða líkamsþjálfun fyrir alla.

Staðsetning

Lambhagi

Unnur er okkar reyndasti hóptímakennari og hannaði Fusion kerfið frá grunni.

Alhliða líkamsþjálfun sem byggir á Yoga og Pilates upphitun og æfingum, þol-, styrktar- og kraftþjálfun.
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og fyrir þá sem eru lengra komnir.
Infra Fusion er mjög góð þolþjálfun í takt við hvetjandi tónlist sem byggir einnig á hreyfingum úr kickboxi og TABATA lotum sem tryggir góðan eftirbruna.
Æfingarnar skiptast í lotur með hárri ákefð og lægri ákefð eða hvíld.
Í lok tímans eru gerðar góðar Pilates kviðæfingar og Yoga teygjur.

Æft í lokuðum hóp tvisvar sinnum í viku:
Lokaður facebook hópur og heimasíða með fullt af fróðleik. 

Ekki fresta þessu lengur! Þú munt þakka þér fyrir að skrá þig á Infra Fusion.

Fyrst er að gerast meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á Infra Fusion - Vertu velkomin 💚

Lambhagi

Yoga (Infrared)

Hefst: 29 nóvember

Þriðjudagar 16:30 - 17:30
Fimmtudagar 16:30 - 17:30
Kaupa

Unnur Pálmars

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass