Námskeiðin okkar

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval námskeiða og erum alltaf að bæta við!
Erfitt að kaupa námskeið? Fylgdu leiðbeiningunum HÉR
mars 16, 2021
Áttu Racer í skúrnum sem er þér ókunnugur? Við kynnum með stolti að Díana, hjólakona ársins, er kominn í lið Reebok Fitness og kennir allt sem þú þarft að vita um Racerinn.
mars 9, 2021
Gravity Yoga er námskeið sem er samansett af yoga æfingum í rólu, barre og TRX styrktaræfingum. Ef þú vilt meira út úr Yoga eða bara prófa rólurnar, þá er þetta námskeið fyrir þig. Þetta er hangandi snilld.
mars 15, 2021
Er erfitt að finna tíma til að æfa? Þá er Reebok WHEN YOU CAN námskeiðið fyrir þig. Þú getur æft alla daga og ef þú þorir, 2x á dag. Patti tekur vel á móti þér.
mars 15, 2021
Yoga Form námskeið er fyrir alla sem vilja styrkjast og liðkast samtímis. Yoga Form er þetta extra Yoga námskeið sem hentar bæði konum og körlum á öllum aldri.
mars 2, 2021
Jump Start námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja byrja með krafti eftir langa pásu frá ræktinni. Námskeiðið er kennt í Infrarauðum sal og mun Ellý Ármanns hugsa vel um þig og koma þér af stað eftir langa pásu.
mars 2, 2021
Langar þig í það heitasta í bransanum í dag? Þá er Infra Power málið. Heitasta æfingaprógramið í infrared hitanum sem allir eru að tala um! Bónus er Infra Spinning í Faxafeni, eina STÖÐIN Á LANDINU sem býður upp á INFRA SPIN! Þú verður að prófa.
mars 1, 2021
Reebok Club er námskeiðið sem þú kemst í þitt SÚPER form. Námskeiðið er uppbyggt með allt það flottasta í bransanum. HIIT, Tabata, WOD you name it!
mars 2, 2021
Wellness námskeið Reebok Fitness eru kennd í heitum eða Infrarauðm sal, með áherslu á allan líkamann. Wellness gerir undur fyrir allan líkaman, gerðu vel við þig.
mars 2, 2021
Reebok Trainer er námskeið þar sem þjálfarinn er þín fyrirmynd og hann ræður öllu. Þú vilt borða, sofa og æfa eins og hann. Vertu eins og þinn þjálfari.
mars 1, 2021
Power Toning er námskeið þar sem þar sem markmiðið er að tóna líkamann vel með skemmtilegum æfingum í heitum sal í bland við spinning tíma.
mars 1, 2021
Reebok Infra Partý er námskeið þar sem þú dansar og hjólar í þig gleðina í suðrænum infra hita. Brjálað stuð alla daga, enda alvöru partý.
febrúar 15, 2021
Biggest Winner er námskeið fyrir þá sem þurfa að ná tökum á þyngdinni, hugarfarinu, mataræðinu og setja sér raunhæf skammtíma og langtíma markmið. Kílóin burt!

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband | Facebook spjall

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram