Námskeiðin okkar

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval námskeiða og erum alltaf að bæta við!
Hefst 17 janúar, 2022
Þjálfun í tækjasal er hugsað fyrir alla sem vilja taka góða æfingu í snilldar félagsskap. Lögð áhersla á styrk og úthald í æfingum. Stigvaxandi erfiðleikastig svo allir geta tekið þátt.
Hefst 17 janúar, 2022
Eftir langa pásu frá frá ræktinni getur verið erfitt að byrja. Farið rólega af stað og bætt svo í þegar á líður. Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem henta öllum.
Hefst 11 janúar, 2022
Wellness námskeið Reebok Fitness hafa slegið í gegn því þau eru kennd í Infrarauðum sal, með þjálfun fyrir allan líkamann. Rík áhersla er lögð á tónun, pilates, yoga, bandvefslosun, núvitund og vellíðan.
Hefst 17 janúar, 2022
Yoga Form námskeið er fyrir alla sem vilja styrkjast og liðkast samtímis. Yoga Form er þetta extra Yoga námskeið sem hentar bæði konum og körlum á öllum aldri.
Hefst 17 janúar, 2022
Hér er markmiðið að tóna líkamann vel með skemmtilegum æfingum í heitum sal í bland við spinning tíma. Geggjað kombó!
Hefst 11 janúar, 2022
Langar þig í það heitasta í bransanum í dag? Þá er Infra Power málið. Heitasta æfingaprógramið í infrared hitanum sem allir eru að tala um!
Hefst 17 janúar, 2022
Mömmu Wellness er sérstaklega þægilegt fyrir nýbakaðar mömmur sem vilja taka barnið með á æfingu. Wellness kerfið er einning fullkomið fyrir konur sem eru nýbúnar á meðgöngu.
Hefst 17 janúar, 2022
Námskeið þar sem þjálfarinn er þín fyrirmynd og sér um að þú náir topp árangri. Þú vilt borða, sofa, og æfa eins og þjálfarinn. Vertu eins og þinn uppáhalds þjálfari.
Hefst 10 janúar, 2022
Flex & Strong is the NEW thing. Liðleikaþjálfun er fyrir alla sem hafa áhuga á að auka liðleika og styrk. Losaðu um helstu svæði líkamans með teygjum og styrk!
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram