NÝTT 💚 GolfSwing

15 janúar, 2024
6 vikur
13.900.-

Styrkur

40%

Úthald

10%

Liðleiki

40%

Núvitund

0%

Þarftu að lengja "drive-ið" eða lækka forgjöf? Ertu með bakverk eftir golfhringin?

Staðsetning

Lambhagi
Faxafen

Reyndir þjálfarar hjálpa þér að læra æfingar og teygjur fyrir golfið. 
Lagðar áherslur á styrktar/jafnvægis æfingar og  liðleika/spennulosun fyrir mjaðmir og hrygg.
Tekið er mið af styrk og liðleika  hvers og eins.

Frábært fyrir golf elskendur  eða einstaklinga með verk í baki. 💚

Æft í lokuðum hóp tvisvar sinnum í viku í Infrarauðum sal og tækjsala
Snjallæfinga app fylgir, útskýringar á öllum æfingum og teygjum.

Vertu í top golfformi fyrir sumarið! Þú munt þakka þér fyrir að skrá þig á GolfSwing

Kynningartímar verða í janúar. 💚Opnir öllum. Hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!

Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á GolfSwimg - Vertu velkomin 💚

Hvað er innifalið?

Lokaður Facebook hópur.

Frír aðgangur að fræðslu fyrirlestrum Reebok Fitness.

Snjallæfinga app - nálgast með að senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Mælingar - bóka tíma með senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Brúsi.

Faxafen

Barre (Infrared)

Hefst: 16 janúar

Þriðjudagar 16:30 - 17:15 (Styrkur/jafnvægi)
Föstudagar 16:30- 17:15 (Teygjur/nudd)
Kaupa

Jón Sigur

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass