Power Toning

18 október, 2021

6 vikur

18.900.-

Þetta námskeið hentar öllum. Leiðbeinandinn hjálpar þér með erfiðleikastigið.

  • Er áherslan að tóna kroppinn í æðislegri stemmningu?

  • Power Toning er námskeið þar sem þú færð öll nýjustu og heitustu æfingaprógrömin í einum pakka. Æft er í heitum sal í bland við spinning. Þú tónar og styrkir vöðva sem stuðla að eftirbruna líkamans.

  • Þú lærir fimleikateygjur sem lengja, liðka og tóna vöðva.

Við lofum geggjuðum félagsskap og brjáluðu stuði.

Þú þarft að vera meðlimur Reebok Fitness til að koma á námskeið. 

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

Meðmæli

Frábært námskeið og skemmtilegt og fjölbreytt og fyrir mig vel krefjandi en samt svo innilega á persónulegri getu hvers og eins.
Kom mér á óvart hvað ég náði að ýta sjálfri mér áfram enda Katrín Björk Eyvindsdóttir frábær og skemmtilegur kennari, sem nær að drífa mann áfram í hressleika og almennu peppi.
Ég myndi mæla með þessu námskeiði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, enda algjör snilld:)!🌸

Margrét 💚

Eitt af bestu námskeiðum sem ég hef farið á … hrikalega skemmtilegt fólk og kennarar æði. Katrín Björk Eyvindsdóttir er hress og skemmtileg og veit 100% hvað hún er að gera! Mæli sjúklega mikið með💪😁👏

Anna María 💚

Urðarhvarf

Mánudagar 19:20 - 20:20
Miðvikudagar 19:20 - 20:20
Föstudagar 19:00 - 20:00

Námskeið hafið

Katrín Björk

Kaupa
Leiðbeiningar fyrir kaupferli
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband 

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram