Þjálfun í Tækjasal - Holtagarðar

26 febrúar, 2024
6 vikur
18.900.-

Styrkur

60%

Úthald

30%

Liðleiki

10%

Núvitund

0%

Óöryggi í tækjum og veist ekki alveg hvað á að gera. Nærð þar afleiðandi ekki tilsettum árangri?

Staðsetning

Holtagarðar

Reyndir þjálfarar hjálpa þér af stað í tækjasalnum
Tekið er mið af þinni reynslu síðan eykur þú álagið eftir þínum markmiðum.

Frábært fyrir byrjendur eða eftir langa pásu. 💚

Æft í lokuðum hóp þrisvar sinnum í viku, auk Snjallæfinga apps:
Lagðar áherslur á styrktar æfingar í bland við þol æfingar.

Kynningartímar verða í febrúar. 💚Opnir öllum. Hægt að bóka hér í tímatöflu eða í appinu!

Fyrst er að Gerast Meðlimur Reebok Fitness síðan skráirðu þig á námskeið - Vertu velkomin 💚

Hvað er innifalið?

Lokaður hópur í Snjallæfinga appi.

Snjallæfinga app - nálgast með að senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Mælingar - bóka tíma með senda póst á radgjof@reebokfitness.is

Brúsi.

Holtagarðar

Train

Hefst: 26 febrúar

Mánudagar 17:30 - 18:15
Miðvikudagar 17:30 - 18:15
Föstudagar 17:30 - 18:15
Kaupa

Jón Sigur

Kaupa
Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass