Nýtt 💚 Verkjameðferð hjá Patta

30 mín
12.900.-

Styrkur

30%

Úthald

20%

Liðleiki

30%

Núvitund

20%

Ertu með verk eða vöðvabólgu? Viltu læra æfingar til að sporna við verk eða vöðvabólgu? Bókaðu tíma!

Staðsetning

Faxafen

Verkjameðferð er djúpvefja meðferð og trigger puntar meðferð í kringum mænu, þ.a.m. höfuð, háls, herðar, axlir, hrygg, mjaðmir, fætur, hné, ökla og tær.

Meðferðaaðili notar hendur eða tæki til að beita stýrðum þrýsting á verk.

Þú færð æfingar til að losna við verki í framhaldinu.

Viltu lausan tima! senda tölvupóst á 6921799@gmail.com eða í síma 6921799.

Bóka!:  Smella á "Gerast meðlimur" 🔜 "Faxafen"🔜 "velja dagsetningu meðferðar" 🔜  "verkjameðferð" 🔜 "velja meðferð" 🔜 "fylla út upplsýingar" 🔜 "greiða" 🔜 Patti hefur samband>>bóka meðferð<<

Þarft ekki að vera meðlimur, við tökum alltaf vel á móti þér! 💚

Hvað er innifalið?

Verkjameðferð í 15 mín

Útskýring á æfingum í tækjasal í 15 mín.

Vikupassi, aðgangur að hóptímum og tækjasal í Faxafeni.

Snjallæfinga app með fyrirbyggjandi æfingum í 4 vikur.

Frír aðgangur að fræðlsu fyrirlestrum hjá Reebok Fitness.

Smelltu hér fyrir kaupleiðbeiningar
map-markercalendar-fullhourglass