Heitavatnslaust í kópavogslaug 22.júní

júní 22, 2021

https://www.veitur.is/truflun/heitavatnslaust-i-kopavogi-1

Það er heitavatnslaust í Kópavogslaug í dag (22.júní) frá 09:00 - 18:00 vegna vinnu við dreifikerfi Veitna.

Vegna þessa þá er ekkert heitt vatn í sturtum og kalt í salnum, nú er kannski tilvalið að prufa kalda sturtu?

Við minnum á að Salalaug virkar sem skildi.

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram