Gerast meðlimur

Fréttir

júní 25, 2021
Þetta eru frábærar fréttir!

Engar takmarkanir frá og með morgundeginum 26.júní Spurning hvort þetta verði nýr þjóðhátíðardagur?? 😀 Tökum þessum æðislega áfanga fagnandi. Við hlökkum ekkert lítið til að sjá þig í ReebokFitness að taka vel á því og hafa gaman. Við og Þórólfur mælum að sjálfsögðu áfram með persónubundnum sóttvörnum. Gleðilegt takmarkanalaust sumar 💚 https://www.covid.is/flokkar/gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni

júní 22, 2021
Heitavatnslaust í kópavogslaug 22.júní

https://www.veitur.is/truflun/heitavatnslaust-i-kopavogi-1 Það er heitavatnslaust í Kópavogslaug í dag (22.júní) frá 09:00 - 18:00 vegna vinnu við dreifikerfi Veitna. Vegna þessa þá er ekkert heitt vatn í sturtum og kalt í salnum, nú er kannski tilvalið að prufa kalda sturtu? Við minnum á að Salalaug virkar sem skildi.

júní 15, 2021
Opnunartímar 17.Júní!

Hér má sjá opnunartíma Reebok Fitness stöðva á 17. Júní. Verðum auðvitað með flott úrval hóptíma í stöðvunum 💚 Sjáumst í ReebokFitness 💚

VERÐSKRÁ

Taktu á því í öllum stöðvum Reebok Fitness
Syntu í 3 sundlaugum. Ásvallalaug, Salalaug og Kópavogslaug
Vertu með í öllum hóptímum í stundatöflu Reebok Fitness

ENGIN BINDING

7.650.- kr
á mánuði
· Aðgangur að öllum stöðvum
· Aðgangur að öllum hóptímum
· Hægt að frysta 2x
· Uppsögn tekur gildi í lok næsta mánaðar eftir

12 Mánaða Samningur

6.870.- kr
á mánuði
· Aðgangur að öllum stöðvum
· Aðgangur að öllum hóptímum
· 12 mánaða binditími

Aðeins bestu græjurnar fyrir þig

Við gerum okkar besta í að vera með það nýjasta nýtt í þeim tækjabúnaði sem við bjóðum upp á í okkar stöðvum. Öll tækin okkar eru frá framleiðandanum Star Trac sem eru leiðandi í líkamsræktartækjum

Bókaðu þig í tíma í tækjasal

Við höfum opnað tækjasalina. En við þurfum samt að fylgja ákveðnum reglum. Smelltu fyrir neðan fyrir nánari leiðbeiningar.
Nánar um sóttvarnir

Það vantar ekki upp á aðstöðuna

Í mörgum af okkar stöðvum er boðið upp á ýmist heita og kalda potta, sánu eða gufu. Þú getur skoðað stöðvarnar betur með því að smella hér fyrir neðan
Skoða stöðvar

Spurt og svarað

Við erum alltaf reiðubúin til að svara þeim spurningum sem gætu vaknað hjá þér.
Gæti svarið legið í algengum spurningum hjá okkur?
Spurt og svarað

VERTU BETRI MEÐ OKKUR

Hóptímar fylgja öllum áskriftum

Skráðu þig í okkar frábæru hóptíma frítt með þinni áskrift. Við bjóðum upp á mikið úrval af hóptímum fyrir þig.
Skoða nánar

Notaðu námskeiðin til að komast af stað

Við bjóðum upp á fjöldann allan af námskeiðum og erum alltaf að bæta í úrvalið okkar
Skoða nánar

Hefurðu áhuga á CrossFit?

Við erum með ekki eitt, heldur tvö frábær CrossFit Box. Eitt í Lambhaga og annað í Holtagörðum.
Skoða nánar

ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ BYRJA

1

Veldu þína Heimastöð

2

Veldu þér áskrift

3

Gríptu ræktarfötin
Byrjaðu hér

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband | Facebook spjall

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram