Frá og með morgundeginum 24.febrúar Hækkar hámarkið í einhverja hóptíma!Tækjasalurinn verður þá bara eitt alvöru hólf með aðgengi að öllum búnaði 🙂 Augnskanninn sér um að telja inn og heldur þar með utan um bókunina þegar þú mætir í gegnum hliðið. Þú mátt vera klukkutíma á æfingu og hálftíma til að fara úr húsi samkvæmt leiðbeiningum […]