ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ BYRJA

1

Gerast meðlimur

2

Taka augnmynd

3

Taka æfingu
Gerast meðlimur

24/7 - ÆFÐU ÞEGAR ÞÉR HENTAR

Við höfum bætt við þjónustuna okkar. Fáðu aðgang að Lambhaga allan sólarhringinn!

Ertu í vaktavinnu? Eða bara sterkari á kvöldin?

Skráðu þig og fáðu aðgang allan sólarhringinn!
Skráðu þig!

Hefur þú prófað?

Brazilian Jiu Jitsu og Muay thai hjá
Momentum BJJ í ReebokFitness

Fréttir

mars 29, 2024
Opnunartímar um Páskana 2024

Páskarnir breyta ekki miklu fyrir opnunartímana í: Holtagörðum, Urðarhvarfi, Tjarnarvöllum, Faxafeni og Lambhaga Opnunartímar þar haldast óbreyttir yfir páskana.Páska-sunnudagur er þá bara eins og venjulegur sunudagur osfrv. Kópavogslaugar og þjónustuverið verða með sérstakan Páska-opnunartíma sem þú getur séð á meðfylgjandi mynd. English: Easter opening hours Easter will not affect the opening hours of our clubs in Holtagarðar, Urðarhvarf, Tjarnarvellir, […]

desember 18, 2023
Opnunartímar um jól og áramót 🎉

Á að taka á því yfir hátíðarnar?💪 Hér getur þú skoðað opnunartímana yfir hátíðarnar. Allar stöðvar nema í Salalaug og Kópavogslaug munu hafa óbreytta opnunartíma. Þjónustuverið okkar verður lokað 24. og 31. desember. Athugið að lokað verður fyrir 24/7 aðgengi í Lambhaga frá kl.20:00 þann 31.desember til kl.5:45 þann 1.janúar. Gleðilega hátið 💚🥳 Want to […]

október 19, 2023
Nýtt Námskeið - Afreksþjálfun f/13-16 ára

Sérhannað námskeið ætlað knattspyrnuiðkendum á aldrinum 13-16 ára þar sem kenndar verða m.a styrktaræfingar, functional teygjur ásamt hraðþjálfun.

VERÐSKRÁ

Taktu á því í öllum stöðvum Reebok Fitness
Syntu í 3 sundlaugum. Ásvallalaug, Salalaug og Kópavogslaug
Vertu með í öllum hóptímum í stundatöflu Reebok Fitness

Almenn áskrift

Áskriftarsamningur
9.150.- kr
á mánuði
· Allar stöðvar
· Allir opnir hóptímar
· Hægt að frysta 
· Uppsögn tekur gildi í lok næsta mánaðar eftir

12 Mánaða Samningur

Áskriftarsamningur
8.150.- kr
á mánuði
· Allar stöðvar
· Allir opnir hóptímar
· Hægt að frysta
· Uppsegjanlegur eftir 
12 mánuði

VERTU BETRI MEÐ OKKUR

Námskeiðin koma þér af stað

Við bjóðum upp á fjöldann allan af námskeiðum og erum alltaf að bæta í úrvalið okkar
Skoða nánar

Hóptímar halda þér við efnið

Fjölbreytt og spennandi hóptímatafla.
Lestu allt um tímana, þjálfarana og sjáðu tímasetningar í boði.
Skoða nánar

Hefurðu áhuga á CrossFit?

Við erum með ekki eitt, heldur tvö frábær CrossFit Box. Eitt í Lambhaga og annað í Holtagörðum.
Skoða nánar

Einkaþjálfun

Aðhald, sérfræðiþekking og stuðningur. Einkaþjálfari veitir þér leiðsögn og tæknina til að ná árangri og efla heilsu.
Skoða þjálfara

Ertu að leita að svörum?

Þú finnur það hér eða við leiðum þig að rétta aðilanum sem svarar fljótt og örugglega.
Já takk!

Aðstaðan

Aðeins bestu græjurnar fyrir þig

Við gerum okkar besta í að vera með það nýjasta nýtt í þeim tækjabúnaði sem við bjóðum upp á í okkar stöðvum. Öll tækin okkar eru frá framleiðandanum CORE Health and fitness sem er leiðandi í líkamsræktartækjum.

Bókaðu þig í tíma í tækjasal

Við höfum opnað tækjasalina. En við þurfum samt að fylgja ákveðnum reglum. Smelltu fyrir neðan fyrir nánari leiðbeiningar.
Nánar um sóttvarnir

Það vantar ekki upp á aðstöðuna

Í mörgum af okkar stöðvum er boðið upp á ýmist heita og kalda potta, sánu eða gufu. Þú getur skoðað stöðvarnar betur með því að smella hér fyrir neðan
Skoða stöðvar

Getum við aðstoðað?

Við hjálpum þér að finna svarið strax eða þú getur sent okkur línu.

Hafa samband
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram