Má bjóða þér að smakka námskeið?

ágúst 10, 2021

Núna í ágúst verðum við með opna kynningartíma af öllum námskeiðum!

Ef þú ert ekki viss hvort að námskeið henta þér þá er þetta tíminn til að koma og prufa. Kennararnir okkar geta líka svarað öllum þeim spurningum sem þú gætir haft og leiðbeint þér í því sem virkar best fyrir þig.

Þú þarft ekki að vera meðlimur ReebokFitness til að koma og prufa. Það sem þú gerir er að skrá þig á 2 daga prufuaðgang og þannig getur þú skráð þig í kynningartímana.

Endilega skoðaðu námskeiðin sem við höfum upp á að bjóða og þú getur svo skoðað tímatöfluna fyrir hverja stöð hér

Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband

Bestu kveðjur,
Team ReebokFitness

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram